Vegglist.is er rekin af Checkmart ehf. Vegglist var stofnuð af tveim ungum vöruhönnuðum og hugsjónarmönnum.
Einkunnarorð okkar eru „Gleðjum með gæðum“ því metnaður okkar hefur alla tíð verið fyrir vönduðum, falllegum og vel hönnuðum vörum.
Við seljum vandaða Íslenska gjafa- og hönnunarvöru.